Píanó popp

Í bókinni Píanó popp I eru 23 lög, 17 þeirra eru eftir íslenska höfunda en 6 lög eru eftir erlenda höfunda. Útsetningarnar eru aðgengilegar og fjölbreytilegar en þær eru miðaðar við að píanónemendur í 3. og 4. stigi ráði vel við að spila þær.

 

Piano popp 1

Í bókinni eru eftirfarandi lög:

Ég á líf, Dýrið gengur laust, Sönn ást, I Have a Dream, Við gengum tvö, My Heart Will Go On, Frostrósir, Hudson Bay, Í síðasta skipti, La Bamba, Landið fýkur burt, Þorparinn, Endurfundir, House of the Rising Sun, Líttu sérhvert sólarlag, Comptine d´un autre été, Lítill drengur, Vikivaki, Hjá þér, Stingum af, Er hann birtist, Riddari götunnar og Heyr mína bæn.