Dægurlög 2. hefti

 

 

Dægurlög 2. hefti 

728014 Daegurlög 2. hefti

Í bókinni eru 18 íslensk og erlend dægurlög. Útsetningarnar eru hugsaðar fyrir píanónemendur á þriðja og fjórða ári í námi.

Lagalisti

Ágústnótt,  Bláu augun þín,  Braggablús,  1. 12. 87,  Greased Lightnin´,  Kvöldsigling,  Marsbúa cha – cha,  Memory,  Ó, þú,  Sailing,  Söknuður,  Tears In Heaven,  Vegbúinn,  Viltu með mér vaka´ í nótt,  Where Do I Begin,  Þakklæti,  Þitt fyrsta bros og Þýtur í laufi.