Dægurlög 1. hefti

 

Dægurlög 1. hefti 

728013 Daegurlog 1. hefti

Í bókinni eru 14 íslensk og erlend dægurlög. Útsetningarnar eru hugsaðar fyrir píanónemendur á fyrsta og öðru ári í námi.

Lagalisti

Blítt og létt,  Ég er stór, stór stúlka,  Fingra-polki,  Fröken Reykjavík,  Í grænum mó,  Komdu og skoðaðu´ í kistuna mína,  Kvöldsigling,  Mazúrka,  Óli skans,  Sailing,  Undir bláhimni,  Viltu með mér vaka´ í nótt,  Vor í Vaglaskóli og Þýtur í laufi.