Jólalög 3. hefti

 

 Jólalög 3. hefti

b3

 

í bókinni eru 12 jólalög. Útsetningarnar eru hugsaðar fyrir píanónemendur á fjórða og fimmta ári í námi.

Lagalisti

Ding dong,  Ég sá mömmu kyssa jólasvein,  Folaldið mitt hann Fákur,  Frá ljósanna hásal,  Heims um ból,  Jólanótt,  Litla jólabarn,  Nóttin var sú ágæt ein,  Ó, helga nótt,  Slá þú hjartans hörpu strengi,  Snæfinnur snjókarl og Við óskum þér góðra jóla.