Jólalög 2. hefti
Í bókinni eru 18 jólalög. Útsetningarnar eru hugsaðar fyrir píanónemendur á öðru og þriðja ári í námi.
Lagalisti
Adam átti syni sjö, Babbi segir, Bjart er yfir Betlehem, Bráðum koma blessuð jólin, Bráðum koma jólin, Gekk ég yfir sjó og land, Göngum við í kringum, Í skóginum stóð kofi einn, Jólasveinar einn og átta, Jólasveinar ganga´ um gólf, Kátt er um jólin, Klukknahljóð, Klukkurnar dinga, linga, ling, Krakkar mínir, komið þið sæl, Nú er Gunna´ á nýju skónum, Nú skal segja, Skreytum hús og Þá nýfæddur Jesús.